Áreiðanleiki síðan 1962

PON ehf. byggir á áratuga sögu, reynslu & áreiðanleika í sölu, innflutningi og þjónustu á gafflalyfturum.

Traust

Við höfum frá stofnun kappkostað að veita okkar viðskiptavinum heilstæða og áreiðanlega þjónustu, hágæða vörur í hvert verk, sem og langtíma sambönd byggð á reynslu og trausti.

Gæði

Við bjóðum aðeins uppá hágæða alþjóðlega þekkt vörumerki á borð við Jungheirich, Manitou, Konecranes, Mafi Tennant, Alké, auk fleirum, með það að markmiði að hámarka endingu og verðmæti fyrir okkar viðskiptavini.

Þjónusta

Við erum með viðukennt þjónustuverkstæði með fagmönnum og sérfræðingum í öllum okkar vörumerkjum. Regluleg endurmenntun tryggir fyrsta flokks þjónustu fyrir allt okkar vöruframboð.

Vélar og tæki

Jungheinrich EFG 216 rafmagnslyftari

Stórglæsilegur uppgerður 1.600kg. rafmagnslyftari. Sem nýr.

Steinbock LE 16 rafmagnslyftari

Notaður lyftari með nýlegan rafgeymi (2018) og hefur hlotið góða umönnun.

Hyundai 2,5 tonna rafmagnslyfari

Hyundai 25 BHA-7 rafmagnslyfari með 5.000mm. lyftihæð.

BT LPE 240 keyrslutjakkur

Mjög öflugur og hraður notaður 2,4 tonna keyrslutjakkur.