Öryggislausnir < Origo

Hver er að skoða gögnin þín?

Við erum leiðandi í öryggislausnum og getum veitt viðskiptavinum betri yfirsýn yfir öryggismálin.

HEYRÐU Í OKKUR

IBM QRadar

Skilvirk vöktun öryggismála með IBM QRadar auðveldar notendum að finna mögulegar öryggisholur og styttir viðbragðstíma í tengslum við atvik sem uppgötvast. Lykilvirkni QRadar er:

  • Yfirsýn yfir öryggismálin í einu og sama kerfinu.
  • Samkeyrsla gagna úr ólíkum kerfum og tækjum.
  • Einstök síun á milljónum atvika niður í örfá.
  • Ógnir uppgötvast fyrr sem leiðir af sér betri varnir.
  • Forgangsröðun ógna og veikleika eftir mikilvægi.
  • Ótal skýrslumöguleikar til að uppfylla staðla, vottanir og úttektir (PCI, ISO 27001 o.fl.).

IBM Guardium

IBM Guardium gerir mögulegt að leita að persónuupplýsingum í gögnum sem eru staðsett víðsvegar í mismunandi tölvukerfum, greina veikleika og áhættu í meðferð þessara gagna og dulkóða viðkvæmar upplýsingar ef þær finnast. 

  • Uppgötvun – hvar persónugreinanleg gögn eru geymd.
  • Vöktun – hvernig eru gögnin notuð og af hverjum.
  • Dulkóðun, möskun, blokkun – hvernig gögnin eru varin.
  • Hlíting krafna og úttekta með skýrslum og sjálfvirkni.

Fá ráðgjöf