Cover hótelbókunarkerfi og hótellausnir < Origo

Ferðalausnir

Cover hótellausnir

Cover hótellausnir samanstanda af fullkomnu hótelbókunarkerfi með nútímalegu viðmóti, sjálfvirkni í samskiptum og greiðslum auk tenginga við endursöluaðila, tekjustýringartól og iPad kassakerfi.

Bóka kynningu

Bóka kynningu á Cover hótellausnum

Bókaðu kynningu hér fyrir neðan með Steinari Atla Skarphéðinssyni, vörustjóra Cover hjá Ferðalausnum. Við bjóðum bæði upp á kynningarfundi og kynningar yfir netið. Veldu þann dag og tíma sem hentar þér á dagatalinu.