Fréttir og tilkynningar

Mynd með frétt - 1
20/11/2019

Volvo innkallar 7 FH vörubifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá ehf um að innkalla þurfi 7 Volvo FH vörubifreiðar af árgerð 2018. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að sjálfvirkar útherslur á bremsudælum virki ekki sem skyldi.

19/11/2019

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála

Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu með ákvörðun nr. 19/2019 að Guide to Iceland hefði brotið gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu með fullyrðingum um stöðu fyrirtækisins á markaði.

Skoða eldri fréttirRSS Rss

Námskeið

27jan

Námskeið vigtarmanna

Almennt námskeið vigtarmanna verður haldið 27., 28. og 29. janúar 2020. Endurmenntunarnámskeið verður haldið 30. janúar.
Skrá hér