U17 ára landslið kvenna vann góðan 3-0 sigur gegn Írlandi, en liðin mættust í vináttuleik í Fífunni. Það voru þær Andrea Marý Sigurjónsdóttir...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir opnum fundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal þann 20. febrúar kl. 18.00.
U17 ára landslið kvenna mætir Írlandi í dag í vináttuleik. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer fram í Fífunni.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Algarve Cup 2019. Ísland mætir Kanada 27. febrúar og Skotlandi 4...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til La Manga og mætir þar Svíþjóð, Ítalíu og Danmörku.
Fyrir löggjafarþingi liggur nú frumvarp til laga um endurgreiðslur til félagasamtaka vegna mannvirkjagerðar. KSÍ hefur sent bréf á héraðssambönd og...
Laugardaginn 23. febrúar býður KSÍ upp á námskeið fyrir fólk sem situr í stjórnum knattspyrnudeilda. Námskeiðið er sérstaklega sniðið að fólki sem eru...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Chelsea og Monaco í 16 liða úrslitum Unglingadeildar UEFA. Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18:30.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Gróttu í Gróttu heimilinu miðvikudaginn 20. mars kl. 19:30.
Dagana 15. og 16. febrúar fer fram ráðstefna á vegum SÍGÍ, þar sem m.a. verður velt upp spurningum um samanburð á gervigrasi og náttúrulegu grasi og...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.