Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og hætt starfsemi.
Fall WOW air, sem átti 49% hlut, varð félaginu mun þyngri baggi en gert hafði verið ráð fyrir og þótt félagið hafi staðið vel að vígi varð orðið ljóst að lausafjárstaða félagsins næstu 6 mánuðina yrði ekki nægjanlega sterk til þess að réttlæta áframhaldandi starfsemi og mun hreinlegra að stöðva reksturinn áður en viðskiptavinum og starfsfólki yrði gerður fjárhagslegur skaði.

Bent er á að Gaman Ferðir báru lögbundnar tryggingar sem munu grípa inn í og endurgreiða þeim sem komast ekki í fyrirhugaða ferð. Farþegar þurfa að gera kröfu í tryggingaféð rafrænt í gegnum þjónustugátt Ferðamálastofu til þess að fá endurgreiðslu en öllum spurningum varðandi þetta og þær ferðir sem hafa verið greiddar og verða farnar er hægt að fá svarað hjá Ferðamálastofu - www.ferdamalastofa.is.© 2019 Gaman Ferðir

股票行情 European websites cheap off white Asian sex video National Colombia Jersey News fantasy football ポルノ映画 彩票网 Air Max Outlet Online Italia