Umræðan

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk
Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira...

Tækifæri í ferðaþjónustu

Tækifæri í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti.

Lesa meira...

Framtíð í skapandi hugsun

Framtíð í skapandi hugsun
Hæ. Ég heiti Hildur Vaka og er formaður leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Ég er á sviðslistalínu á listabraut. Mér finnst það svolítið skondið en jafnframt sorglegt að vera hálfnuð með skólagöngu mína við ME þar sem ég var fyrir nokkrum vikum að klára minn fyrsta sviðslistaráfanga.

Lesa meira...

°

Fréttir

„Forritun er tungumál framtíðarinnar“

„Forritun er tungumál framtíðarinnar“
Þrír grunnskólar á Austurlandi fengu úthlutað styrkjum frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar undir árslok 2018. Tilgangur sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins.

Lesa meira...

„Það eina sem ég hef lært er af reynslunni“

„Það eina sem ég hef lært er af reynslunni“
Í bílskúr á Egilsstöðum er Víðir Sigbjörnsson að vinna í járn. Hann er mörgum Austfirðingum að góðu kunnu enda hefur hann oft bjargað íhlutum með skömmum fyrirvara ef þeir hafa bilað. Víðir hefur þessar viðgerðir að áhugamáli og telst sjálfmenntaður í faginu.

Lesa meira...

Fjögur sóttu um starf skipulags- og byggingafulltrúa

Fjögur sóttu um starf skipulags- og byggingafulltrúa
Fjórar umsóknir bárust um stöðu skipulags- og byggingafulltrúa Seyðisfjarðarkaupstaðar sem auglýst var laus til umsóknar í desember.

Lesa meira...

Uppbygging í landi fylgir auknu fiskeldi

Uppbygging í landi fylgir auknu fiskeldi
Fiskeldisfyrirtækin Laxar og Fiskeldi Austfjarða stefna að því að bæta verulega í framleiðslu sína á Austfjörðum á árinu. Þörf er á verulegri uppbyggingu á þjónustu í landi.

Lesa meira...

Lífið

Unga fólkið þyrfti að taka meira af lýsi

Unga fólkið þyrfti að taka meira af lýsi
Eskfirðingurinn Anna Hallgrímsdóttir segir það sitt mesta ríkidæmi að hafa eignast góða og stóra fjölskyldu. Hún segir lykilinn að langlífi og hreysti vera að taka inn lýsi.

Lesa meira...

Heiðursgestur frá Ástralíu á Kommablótinu í ár

Heiðursgestur frá Ástralíu á Kommablótinu í ár
Laugardaginn 2. febrúar verður 53. Kommablótið haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Að þessu sinni kemur heiðursgesturinn alla leið frá Ástralíu.

Lesa meira...

Gömlu útihúsin urðu að vélaverkstæði

Gömlu útihúsin urðu að vélaverkstæði
Í gömlu gripahúsunum á Finnsstöðum í Eiðaþinghá er núna rekið Vélaverkstæði Svans. Orðspor fyrirtækisins er gott enda leita vinnuvélaeigendur og bændur utan Austurlands þangað eftir aðstoð. Eigandinn hefur áhuga á gömlum dráttarvélum og bílum og á sér þann draum að reisa safn sem byggir á tækjum sem hann hefur gert upp.

Lesa meira...

Nýtt kynningarmyndband fyrir Austurland frumsýnt: Vildum fanga hráleikann

Nýtt kynningarmyndband fyrir Austurland frumsýnt: Vildum fanga hráleikann
Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Austurland var frumsýnt á ferðasýningunni Mannamótum í morgun en það markar upphaf nýrrar auglýsingaherferðar. Verkefnastjóri segir fyrstu viðbrögð jákvæð og vonir séu uppi um að myndbandið fái mikla dreifingu.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Reynsluleysi akkilesarhæll liða Þróttar

Blak: Reynsluleysi akkilesarhæll liða Þróttar
Karlalið Þróttar náði fjórum stigum út úr tveimur leikjum við Álftanes um helgina meðan kvennaliðið tapaði sínum leik. Þjálfari liðsins segir misjafnt gengi beggja liða í vetur eiga rót sína í reynsluleysi.

Lesa meira...

Vopnfirðingar sameinast um sitt sögufræga lið

Vopnfirðingar sameinast um sitt sögufræga lið
Mikill áhugi Vopnfirðinga á knattspyrnu, sem virðast mæta jafnt á leiki meistaraflokks sem yngri liða, kemur mörgum mótherjum sem þangað koma á óvart. Landfræðilegar aðstæður gera það að verkum að mikla þrautseigju þarf í að halda úti liðinu.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur í annað sætið eftir sigur á Fjölni - Myndir

Körfubolti: Höttur í annað sætið eftir sigur á Fjölni - Myndir
Höttur náði öðru sætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik af Fjölni með 94-78 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í gærkvöldi. Höttur lagði grunninn að sigrum með öflugum öðrum leikhluta.

Lesa meira...

Sex leikmenn Þróttar í landsliðsverkefnum í byrjun árs

Sex leikmenn Þróttar í landsliðsverkefnum í byrjun árs
Sex leikmenn Þróttar Neskaupstað tóku þátt í landsliðsverkefnum í blaki í byrjun árs. Þar af voru þrír leikmenn í A-landsliðunum í forkeppni Evrópukeppninnar.

Lesa meira...

Umræðan

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk
Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira...

Tækifæri í ferðaþjónustu

Tækifæri í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti.

Lesa meira...

Framtíð í skapandi hugsun

Framtíð í skapandi hugsun
Hæ. Ég heiti Hildur Vaka og er formaður leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Ég er á sviðslistalínu á listabraut. Mér finnst það svolítið skondið en jafnframt sorglegt að vera hálfnuð með skólagöngu mína við ME þar sem ég var fyrir nokkrum vikum að klára minn fyrsta sviðslistaráfanga.

Lesa meira...

Hverju breyta jólin?

Hverju breyta jólin?
Fjölskyldan settist niður á aðventunni og horfði saman á teiknimyndina, sem gerð var hér um árið eftir hinni þekktu Jólasögu (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar


cheap gymshark Yoga clothing National news cheap off white Sportswear cheap anello backpack Asian sex video cheap tumi backpack free sex video free sex movie European News Web News